Udo’s Super 8 gerlar

Udo’s Choice Super 8 Probiotics – vinveittir gerlar.

Okkur er sönn ánægja að kynna fyrir lesendum okkar þetta frábæra fæðubótarefni sem er algjörlega nauðsynlegt fyrir líkamann. Á undanförnum árum hefur umræðan um góðgerla fyrir meltinguna vaxið ásmegin og nú er svo komið að margir læknar og sérfræðingar mæla með því að fólk taki inn góðgerla til þess að bæta meltinguna og aðra líkamsstarfsemi. Þá hafa rannsóknir sýnt að gerlar geta hjálpað einstaklingum sem kljást við síendurteknar sveppasýkingar af völdum Candida en þessi hvimleiði gersveppur getur valdið óþægindum í meltingarvegi, meltingarvandamálum, ofnæmi, óþoli og ójafnvægi í ónæmiskerfinu.

Gerlarnir frá Udo’s Choice hafa verið í þróun um margra ára bil og eru án efa ein besta varan ám arkaðinum í dag. Með Udo’s Choice Super 8 færð þú 30 billjónir gerla í einu hylki.

Fyrir 5 ára og eldri.

DEILA FRÉTT